E Y J A
Þegar faðir heimildamyndagerðarkonunnar Bjarneyjar Lúðvíksdóttur fær þær fréttir að hann eigi aðeins stuttan tíma eftir lifað, gefur hann dóttur sinni leyfi til að taka upp síðasta verkefnið sem hann þráði að ljúka — og síðustu dýrmætu augnablikin hans í þessari jarðvist. Bjarney ákvað að flétta þessa vegferð saman við sögurnar sem pabbi hennar hafði af alúð skrásett í gegnum árin og varðveitt um bernskuár móður hans á Hornströndum.
--
When filmmaker Bjarney Lúðvíksdóttir’s father receives the news that he has only a short time left to live, he gives his daughter permission to document his final project — the one he longed to complete — along with his last precious moments in this world. Bjarney decided to weave this journey together with the carefully preserved stories her father had lovingly recorded over the years about his mother’s childhood in Hornstrandir.